Mat á verkjum hjá börnum

Mat á verkjum er framkvæmt til að ákvarða hver slæmir verkirnir eru, hvar þeir eru og áhrifin af verkjastillingu. Mörg börn geta greint starfsliði frá verkjum sínum sjálf og foreldrar geta oft hjálpað líka.

Mat á verkjum nýbura og ungra barna getur reynst erfitt. Í tilfelli minnstu barnanna er notað verkjastig byggt á mismunandi hegðun. Verkfæri til að mæla verki má nota eftir aldri barns og þroska þess. Hér er gjarnan notaður andlitskvarði og tölukvarði frá 1 til 10.