Eins og gerist með öll lyf er áhætta samfara svæfingu hjá öllum - ungum sem öldnum. Eftir margra ára þróun á búnaði, lyfjum, aðferðum og þekkingu hefur áhætta samfara svæfingu þó minnkað verulega og er örugg nú. Ef þetta er sett í samhengi er hætta á alvarlegum skaða af völdum svæfingar mun minni en hættan við að ferðast með bíl.

Með þessari töflu fæst hugmynd um áhættuna og hve oft hún kemur upp.

Áhætta Áhættustig Lýsing
Eirðarleysi 1 af 10 Mjög algengt
Ógleði 1 af 10 Mjög algeng
Sundl 1 af 10 Mjög algengt
Höfuðverkur 1 af 100 Algengur
Sýking í brjóstkassa 1 af 1000 Sjaldgæf
Skemmdar tennur 1 af 1000 Sjaldgæfar
Áttun 1 af 1000 Sjaldgæf
Alvarlegt ofnæmi fyrir lyfjum 1 af 10.000 Mjög sjaldgæft
Alvarlegir fylgikvillar staðbundinnar svæfingar 1 af 10.000 Mjög sjaldgæfir
Alvarlegir fylgikvillar sterkra verkjalyfja 1 af 10.000 Mjög sjaldgæfir
Heilaskaði < 1 af 100.000 Kemur örsjaldan fyrir
Dauði << 1 af 100.000 Kemur næstum aldrei fyrir

Heimild: https://www.rcoa.ac.uk/patientinfo/risks (á ensku)