Eins og gerist með öll lyf er áhætta samfara svæfingu hjá öllum - ungum sem öldnum. Eftir margra ára þróun á búnaði, lyfjum, aðferðum og þekkingu hefur áhætta samfara svæfingu þó minnkað verulega og er örugg nú. Ef þetta er sett í samhengi er hætta á alvarlegum skaða af völdum svæfingar mun minni en hættan við að ferðast með bíl.
Með þessari töflu fæst hugmynd um áhættuna og hve oft hún kemur upp.